breyting á skilmálum deiliskipulags
Suðurlandsbraut 4
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 653
13. október, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 2. júní 2017 var lögð fram umsókn Mænis Reykjavík ehf. , mótt. 18. október 2016, varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Ármúla, Vegmúla, Hallarmúla vegna lóðarinnar nr. 4-4A við Suðurlandsbraut. Í breytingunni felst breyting hvað varðar kvöð um bílastæði, samkvæmt tillögu Urban arkitekta ehf. , dags. 29. maí 2017, br. 12. október 2017. Einnig er lagt fram bréf umsækjanda, dags. 3. október 2017. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs

108 Reykjavík
Landnúmer: 103513 → skrá.is
Hnitnúmer: 10076703