breyting á skilmálum deiliskipulags
Suðurlandsbraut 4
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 499
11. júlí, 2014
Frestað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 4. júlí 2014 var lögð fram fyrirspurn Mænir Reykjavík ehf. dags. 27. júní 2014 um deiliskipulag og heimilaða uppbyggingu á lóðinni nr. 4 við Suðurlandsbraut. Einnig er lagður fram uppdr. atkitektur.is dags. 21. janúar 2007. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103513 → skrá.is
Hnitnúmer: 10076703