breyting á skilmálum deiliskipulags
Suðurlandsbraut 4
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 607
28. október, 2016
Frestað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Mænir Reykjavík ehf., mótt. 18. október 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Ármúla, Vegmúla, Hallarmúla vegna lóðarinnar nr. 4-4A við Suðurlandsbraut. Í breytingunni felst að bílastæðakrafa verði 1 stæði pr. 120 fm.
Svar

Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103513 → skrá.is
Hnitnúmer: 10076703