breyting á skilmálum deiliskipulags
Suðurlandsbraut 4
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 594
21. júlí, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
428058
428728 ›
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Mænir Reykjavík ehf. dags. 24. júní 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi Suðurlandsbrautar 4 og 4a samkv.uppdráttum Urban arkitekta dags. 24. júní 2016. Í breytingunni felst m.a. hækkun á matshluta 02 úr 4 hæðum í 7 hæðir og ætlunin að byggja hótel. Bílastæðaþörf er því minni sem dregur úr möguleika á þriðja palli.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103513 → skrá.is
Hnitnúmer: 10076703