(fsp) breyting á deiliskipulagi
Hverfisgata 61
Síðast Synjað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 590
24. júní, 2016
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 3. júní 2016 var lögð fram fyrirspurn Haralds Ingvarssonar f.h. Eclipse fjárfestingar slhf., mótt. 17. maí 2016, um að hækka lyftustokk í húsinu á lóð nr. 61 við Hverfisgötu og gera íbúðir í risi hússins sem gengið er inn beint af lyftugangi, samkvæmt uppdr. Plúsarkitekta, dags. 18. desember 2015. Einnig er lögð fram greinargerð Plúsarkitekta ehf. , dags. 17. maí 2016. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 24. júní 2016.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, dags. 24. júní 2016.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101087 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022379