(fsp) breyting á deiliskipulagi
Hverfisgata 61
Síðast Synjað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 442
10. maí, 2013
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Hverfils ehf. dags. 10. maí 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.152.5 vegna lóðanna nr. 59 og 61 við Hverfisgötu og 6B við Frakkastíg. Í breytingunni felst sameining lóða, bygging bílkjallara og loka undirgöngum samkvæmt uppdr. Plúsarkitekta ehf. dags. 2. maí 2013.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101087 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022379