(fsp) breyting á deiliskipulagi
Hverfisgata 61
Síðast Synjað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 664
12. janúar, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 24. nóvember 2017 var lögð fram fyrirspurn Plúsarkitekta ehf. dags. 19. október 2017 ásamt greinargerð dags. 15. október 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skuggahverfis vegna lóðar nr. 61 við Hverfisgötu Sem felst í að bæta aðgengi fyrir ris í fjölbýlishúsinu með því að gera lyftu kleyft að ganga upp á efstu hæð, skv. uppdr. Plúsarkitekta, dags. 18. desember 2015. Erindinu var frestað og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101087 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022379