(fsp) breyting á deiliskipulagi
Hverfisgata 61
Síðast Synjað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 455
9. ágúst, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram að nýju umsókn Hverfils ehf. dags. 10. maí 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.152.5 vegna lóðanna nr. 59 og 61 við Hverfisgötu og 6b við Frakkastíg. Í breytingunni felst sameining lóða, bygging bílkjallara og loka undirgöngum samkvæmt uppdr. Plúsarkitekta ehf. dags. 2. maí 2013. Erindi var í auglýsingu frá 14. júní til 25. júlí 2013. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Helgi S. Gunnarsson og Ragnheiður Lárusdóttir dags. 19. júlí 2013, Landslagnir ehf., dags. 23. júlí 2013, Þóra Andrésdóttir , dags. 25. júlí 2013. Helgi S. Gunnarsson og Ragnheiður Lárusdóttir afturkalla sína athugasemd með bréfi, dags. 29. júlí 2013. Einnig lagt fram bréf hverfisráðs miðborgar, dags. 23. júlí 2013.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101087 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022379