(fsp) breyting á deiliskipulagi
Hverfisgata 61
Síðast Synjað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 528
20. febrúar, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 17. febrúar 2015 þar sem spurt er hvort leyft yrði að innrétta vinnustofur í kjallara og hvort leyft yrði að hækka lyftuhús og stigahús innan marka deiliskipulags í fjölbýlishúsi á lóð nr. 61 við Hverfisgötu.
Svar

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101087 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022379