(fsp) breyting á deiliskipulagi
Hverfisgata 61
Síðast Synjað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 588
3. júní, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Haralds Ingvarssonar f.h. Eclipse fjlarfestingar slhf., mótt. 17. maí 2016, um að gera íbúðir í risi hússins á lóð nr. 61 við Hverfisgötu sem gengið er inn beint af lyftugangi, samkvæmt uppdr. Plúsarkitekta, dags. 18. desember 2015. Einnig er lögð fram greinargerð Plúsarkitekta ehf. , dags. 17. maí 2016.
Svar

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101087 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022379