staðsetning ökutækjaleigu
Skútuvogur 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 609
11. nóvember, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn ASK arkitekta ehf., mótt. 1. nóvember 2016, um rekstur matvöruverslunar í húsinu á lóð nr. 2 við Skútuvog. Einnig er lagt fram bréf ASK Arkitekta ehf., dags. 1. nóvember 2016.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105165 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017785