Stækka vöruskemmu 3 - mhl.05
Stuðlaháls 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 893
18. nóvember, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. nóvember 2022 þar sem sótt er um leyfi til stækka vöruskemmu, matshluta nr. 05 til suðurs, notkun rýmis verði vöruhús/lager, undirstöður og botnplata staðsteypt, burðarvirki veggja og þaks er stálgrind með stálklæðningu og innihiti skal vera 18°c í húsi á lóð nr. 2 við Stuðlaháls. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. nóvember 2022.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 18. nóvember, samþykkt.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111045 → skrá.is
Hnitnúmer: 10021865