(fsp) breyting á notkun
Sólvallagata 48
Síðast Synjað á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 333
14. janúar, 2011
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 6. janúar 2011 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. desember 2010 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir á 2. hæð bakhúss (Mhl. 02) við fjölbýlishúsið á lóð nr. 48 við Sólvallagötu. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 12. janúar 2011.
Erindi fylgir umboð eiganda 02 0102 dagsett 22. nóvember 2010 og samþykki meðeigenda í matshluta dagsett í nóvember 2010
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi, á eigin kostnað, með vísan til umsagnar skipulagsstjóra. Tillagan verður grenndarkynnt eða auglýst þegar hún berst.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100416 → skrá.is
Hnitnúmer: 10019445