breyting á deiliskipulagi
Holtavegur 23, Langholtsskóli
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 642
21. júlí, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, mótt. 22. júní 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Langholtsskóla að Holtavegi 23. Í breytingunni felst að núverandi byggingarreitur fyrir færanlegar stofur á suðausturhluta lóðarinnar sunnan við álmu C færist nær álmu C, samkvæmt uppdr. umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 22. júní 2017. Einnig er lagður fram tölvupóstur skrifstofu framkvæmda og viðhalds, dags. 13. júlí 2017, þar sem umsókn er dregin til baka.
Svar

Umsókn er dregin til baka sbr. framlagður tölvupóstur umsækjanda, dags. 13. júlí 2017.
Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.