Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 6. nóvember 2015 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 3. nóvember 2015 þar sem sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, einangrað að utan og klætt zinki, timburklæðningu og virocplötum, 6 hæðir og inndregin 7. hæð með 21 íbúð, skrifstofuhúsnæði á 1. hæð og bílgeymslu í kjallara fyrir 23 bíla á lóð nr. 28 við Borgartún. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 16. nóvember 2015.
Stærð A-rými: 3.581,4 ferm., 10.798,2 rúmm. B-rými: 192,5 ferm., xx rúmm. C-rými: 202 ferm. Gjald kr. 9.823