Lögð fram fyrirspurn Andra Björns Björnssonar, dags. 11. október 2022, um stækkun hússins á lóð nr. 20B við Laugaveg, samkvæmt uppdr. P-ark dags. 24. september 2022. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 10. nóvember 2022.
Svar
Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 10. nóvember 2022, samþykkt.