Niðurrif - 95 og 97
Laugavegur 95-99
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 665
19. janúar, 2018
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 5. janúar 2017 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 19. desember 2017 þar sem sótt er um niðurrif á byggingum nr. 95 og 97 vegna endurmats á burðarkerfi í tengslum við erindi BN051774 á lóð nr. 95-99 við Laugaveg. Einnig er lagt fram bréf Björns Stefáns Hallsonar arkitekt f.h. eigenda Rit og bækur ehf. , dags. 14. desember 2017. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. janúar 2018.
Stærðir: nr. 95: 744,6 ferm., 2,258,3 rúmm. nr. 97: 688,7 ferm., 2.677,9 rúmm. alls : 1.433,3 ferm., 4.936,2 rúmm. Bréf arkitekts dags. 14.12.2017 fylgir erindi. Gjald kr. 11.000
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa samþykkt, dags. 19. janúar 2018.

101 Reykjavík
Landnúmer: 210318 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018228