breyting á deiliskipulagi
Brautarholt 7
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 536
29. apríl, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Félagsstofnunar stúdenta dags. 9. janúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Rauðarárholts vegna lóðarinnar nr. 7 við Brautarholt. Í breytingunni felst fjölgun íbúða í allt að 102 ásamt fjölgun bílastæða úr 18 í 19 samkvæmt uppdr. Arkþings ehf. dags. 8. janúar 2015. Einnig er lögð fram fundargerð af fundi með hagsmunaaðilum við Brautarholt sem haldin var 9. desember 2014 og samantekt um bílastæði í Holtum ódags. í janúar 2015. Tillagan var auglýst frá 2. mars til og með 13. apríl 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Ingunn Ragnarsdóttir og Símon S. Wiium dags. 5. mars 2015 og Friðjón Bjarnason f.h. Húsfélagsins Ásholti 2-42, dags. 14. apríl 2015. Umsókninni var vísað til umsagnar verkefnastjóra og er nú lögð fram að nýju
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs

105 Reykjavík
Landnúmer: 103029 → skrá.is
Hnitnúmer: 10115995