breyting á deiliskipulagi
Starhagi, borgarland sunnan
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 411
14. september, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Isavia mótt. 10. september 2010 vegna uppsetningar aðflugsljósa á borgarlandi vestan flugbrautarenda við Suðurgötu, sunnan við Starhaga. Einnig lagðir fram uppdrættir Bjarna Snæbjörnssonar ark. dags. 4. júlí 2012.
Svar

Kynna formanni skipulagsráðs.