breyting á deiliskipulagi
Starhagi, borgarland sunnan
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 602
23. september, 2016
Annað
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Teiknistofunnar Storð ehf., dags. 30. júní 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Starhaga vegna aðflugsljósa fyrir Reykjavíkurflugvöll, samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar Storð, dags. 30. júní 2016. Einnig er lögð fram ábending Veitna, dags. 12. júlí 2016 og umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 19. júlí 2016. Tillagan var auglýst frá 29. júlí til og með 9. september 2016. Engar athugasemdir bárust. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 16. september 2016 og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. XXXX.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.