breyting á deiliskipulagi
Starhagi, borgarland sunnan
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 613
9. desember, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 9. nóvember 2016 með athugasemdum varðandi erindið. Einnig er lagður fram uppdr. Teiknistofunnar Storð ehf., dags. 30. júní 2016 síðast breyttur 28. nóvember 2016.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.