breyting á deiliskipulagi
Starhagi, borgarland sunnan
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 472
13. desember, 2013
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga Teiknistofunnar Storð ehf. varðandi breytingu á deiliskipulag Starhaga vegna aðflugsljósa fyrir Reykjavíkurflugvöll, samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar Storð dags. 12. desember 2013.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs