(fsp) skipting lóðar og uppbygging
Grundarstígur 19
Síðast Synjað á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 437
4. apríl, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Waldorfleikskólans Sólstafir dags. 22. mars 2013 varðandi gjaldfrjálst skammtímabílastæði á lóðinni nr. 19 við Grundarstíg. Einnig er lagður fram undirskriftalisti starfsmanna leikskólans og foreldra dags. 5. desember 2012.
Svar

Erindið er framsent til bílastæðasjóðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102044 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010997