(fsp) rekstur veitingastaðar í flokki II
Bergstaðastræti 13
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 481
28. febrúar, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25. febrúar 2014 þar sem spurt er hvort, A, skipta megi lóðinni nr. 13 við Bergstaðastræti þannig að hluti hennar, þar sem nú er nýbygging, verði við Spítalastíg, einnig er spurt, B, hvort draga megi stækkun bakarísins til baka og innrétta í staðinn á jarðhæð nýbyggingar skrifstofu og tvær geymslur fyrir íbúðir á 3. og 4. hæð hússins á lóð nr 13 við Bergstaðastræti. Meðfylgjandi skissa ,C, sýnir samþykkt fyrirkomulag.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101720 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007021