(fsp) rekstur veitingastaðar í flokki II
Bergstaðastræti 13
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 346
15. apríl, 2011
Synjað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11. janúar 2011 þar sem sótt er um leyfi til að byggja yfir hluta af verönd íbúðar 0402 í íbúðar- og atvinnuhúsinu á lóð nr. 13 við Bergstaðastræti.
Stækkun: 23,2 ferm., 66 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 5.082
Svar

Neikvætt. Umsóknin samræmist ekki gildandi deiliskipulagi að því er varðar heimilað hámarksbyggingarmagn á lóðinni.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101720 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007021