Spónsogsbúnaður á baklóð
Síðumúli 17
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 594
21. júlí, 2016
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. júlí 2016 þar sem sótt er um leyfi fyrir áður uppsettri spónasugu og safngámi á norðanverðri lóð nr. 17 við Síðumúla.
Ljósmyndir af spónasugu fylgja.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. júní 2016 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júní 2016. Bréf frá húsfélagsfundi ódagsett bréf .
Gjald kr. 10.100 + 10.100
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Síðumúla 15 og 19, Ármúla 30, 32 og 34.
Vakin er athygli umsækjanda á að erindið fellur undir gr. 8 í Gjaldskrá
vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103812 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015197