Sótt um leyfi til að br. innra skipulagi ásamt opnun glugga sem hafði áður verið lokað.
Borgartún 18
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 623
3. mars, 2017
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 24. febrúar 2017 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. febrúar 2017 þar sem sótt er um leyfi til að byggja flóttastiga á suðurhlið og til að breyta innra skipulagi og fjölga starfsstöðvum á 2. og 3. hæð verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 18 við Borgartún. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 3. mars 2017.
Gjald kr. 11.000
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, dags. 3. mars 2017. Samræmist ekki deiliskipulagi.