(fsp) veitingastaður í flokki II og innanhússbreytingar
Skólavörðustígur 25A
Síðast Synjað á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 601
16. september, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem sótt er um leyfi til að gera rishæð að sjálfstæðri íbúðareiningu, með sér fastanúmeri, með því að gera nýjan stiga upp í ris, breyta kvisti og gera flóttaleið út á þaksvalir, auk minni breytinga samhliða viðhaldi, ásamt ósk um að sameina matshluta 01 og 02 í einn matshluta, í húsi á lóð nr. 25 við Skólavörðustíg. Erindi var grenndarkynnt frá 15. ágúst til og með 12. september 2016. Engar athugasemdir bárust.
Lögð er fram umsögn Minjastofunnar Íslands dags. 06.04.2016. Fyrri umsókn BN051229 er dregin til baka. Gjald kr. 10.100
Svar

Samþykkt með vísan til viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.

Landnúmer: 101894 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017688