Þverholt 18 - Breyta í íbúðir
Rauðarárst 31-Þverh18
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 848
3. desember, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. nóvember 2021 þar sem sótt er um leyfi til þess að sameina matshluta 05 og 06 í mhl.05, hækka útveggi og þak og innrétta 33 nýjar íbúðir með aðkomu frá Þverholti, með geymslum og 6 vinnustofum á jarðhæð í skrifstofu- og atvinnuhúsnæðis (mhl.06) og reisa hjólaskýli, mhl.06, við Þverholt 18 á lóðinni Rauðarárstígur 31- Þverholt 18.
Erindi fylgir lóðauppdráttur 1.244.0 dags. 16. ágúst 2016, hæðablað teiknað í apríl 1968 og mæliblað 1.244.0 síðast breytt 23. janúar 1992 ásamt yfirliti breytinga á A3 afriti af aðalteikningum stimpluðum 26. maí 1998 og 26. september 2000. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. apríl 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. apríl 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 3. maí 2021. Gjald kr. 12.100
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103175 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012603