(fsp) breyting á deiliskipulagi
Þverholt 15-19 og 21
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 336
4. febrúar, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða dags. 28. janúar 2011 vegna bókunar hverfisráðs Hlíða frá 17. janúar 2011 þar sem því er beint til borgaryfirvalda að taka sem fyrst ákvörðun um framtíðarráðstafanir vegna lóðarinnar nr. 15 við Þverholt til þess að tryggja öryggi og bæta ásýnd umhverfisins.
Svar

Vísað til umsagnar hjá lögfræði og stjórnsýslu.

105 Reykjavík
Landnúmer: 215990 → skrá.is
Hnitnúmer: 10118249