(fsp) breyting á deiliskipulagi
Þverholt 15-19 og 21
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 534
10. apríl, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31. mars 2015 þar sem sótt er um leyfi til að byggja 3. áfanga Smiðjuholts, steinsteypt fimm hæða fjölbýlishús með 84 íbúðum sem verða Einholt 6 og Þverholt 15 og 17 og 85 bílastæði í tveggja hæða bílakjallara sem tengir saman fjölbýlishúsin á lóð nr. 15 við Þverholt.
Erindi fylgir greinargerð hönnunarstjóra dags. 17. mars 2015, greinargerð um hljóðvist dags. í febrúar 2014, orkurammi dags. 9. mars 2015 og brunahönnun dags. 17. mars 2015. Stærðir: Einholt 6, mhl. 06, íbúðir: 2.847,8 ferm., 8.487,1 rúmm. Þverholt 15, mhl. 01, íbúðir: 2.741,9 ferm., 8.436,5 rúmm. Þverholt 15, mhl. 10, bílgeymsla: 3.877,4 ferm., 14.071,7 rúmm. Þverholt 17, mhl. 02, íbúðir: 3.124,1 ferm., 8.750,8 rúmm. Samtals A-rými: 12.591,2 ferm., 39.746,10 rúmm. Samtals B-rými: 464,6 ferm. Gjald kr. 9.823
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 215990 → skrá.is
Hnitnúmer: 10118249