(fsp) breyting á deiliskipulagi
Þverholt 15-19 og 21
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 370
28. október, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Landsbankans hf. dags. 21. júlí 2011 um að sameina lóðirnar Þverholt 15-19 og Þverholt 21 í eina lóð
Svar

Vísað til skipulagsráðs.

105 Reykjavík
Landnúmer: 215990 → skrá.is
Hnitnúmer: 10118249