Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. mars 2014 þar sem sótt er um leyfi til að byggja fjögurra hæða steinsteypt fjölbýlishús með 22 íbúðum, þverholt 23, mhl. 05, á lóð nr. 15-21 við Þverholt. Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 25. febrúar 2014, greinargerð vegna hljóðvistar dags. í febrúar 2014 og útreikningur á varmatapi. Stærð: Kjallari 423,3 ferm., 1. hæð 538 ferm., 2., 3. og 4. hæð 576,6 ferm. Samtals: 2.691,1 ferm., 8.391,2 rúmm. B-rými: ??? ferm. Gjald kr. 9.500