(fsp) breyting á deiliskipulagi
Þverholt 15-19 og 21
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 618
27. janúar, 2017
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 13. janúar 2017 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. janúar 2017 þar sem sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi BN047340 sem felst í að sótt er um leyfi fyrir möstrum á þaki húss nr. 19 vegna fjarskiptaþjónustu Símans og Vodafone ásamt breytingum á matshlutum 03, 04 og 07 sem felast í niðurfellingu svalaskýla, breytingum á stærðum íbúða í mhl. 04, breytingum á geymsluveggjum, tilfærslum á gluggum og smávægilegum breytingum innanhúss í húsum á lóð nr. 15 við Þverholt. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Gjald kr. 10.100
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.

105 Reykjavík
Landnúmer: 215990 → skrá.is
Hnitnúmer: 10118249