breyting á deiliskipulagi
Eikjuvogur 27
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 631
12. maí, 2017
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 7. apríl 2017 var lögð fram fyrirspurn Aðalheiðar Atladóttur, mótt. 30. mars 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 27 við Eikjuvog sem felst m.a. í að fjölga íbúðum úr einni í fjórar, hækka nýtingarhlutfall og hækkun leyfilegrar hæðar mænis, samkvæmt tillögu A2F arkitekta ehf., dags. 29. mars 2017. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 12. maí 2017.
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2017.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105725 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095547