breyting á deiliskipulagi
Eikjuvogur 27
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 517
20. nóvember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 14. nóvember 2014 var lögð fram fyrirspurn Halldóru Harðardóttur dags. 13. nóvember 2014 um hvort leyfilegt yrði að byggja tvíbýlishús á óbyggðri einbýlishúsalóð nr. 27 við Eikjuvog. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. nóvember 2014.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. nóvember 2014, samþykkt.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105725 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095547