breyting á deiliskipulagi
Eikjuvogur 27
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 470
29. nóvember, 2013
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Halldóru Harðardóttur dags. 25. nóvember 2013 varðandi byggingu einbýlis- eða tvíbýlishúss á þremur hæðum á lóðinni nr. 27 við Eikjuvog.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105725 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095547