breyting á deiliskipulagi
Eikjuvogur 27
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 645
18. ágúst, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn A2F arkitekta ehf., mótt. 13. júní 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 27 við Eikjuvog. Í breytingunni felst m.a. að fjölga íbúðum úr einni í þrjár, leyfa þrjú bílastæði á lóð og hækkun leyfilegrar hæðar mænis, samkvæmt tillögu A2F arkitekta ehf., dags. 8. júní 2017.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.
Komi til auglýsingar á breytingu deiliskipulagi, þarf umsækjandi áður að greiða skv. 7.5. gr. gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu nr. 1193/2016.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105725 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095547