breyting á deiliskipulagi
Eikjuvogur 27
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 663
5. janúar, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn A2F arkitekta ehf., mótt. 13. júní 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 27 við Eikjuvog. Í breytingunni felst m.a. að fjölga íbúðum úr einni í þrjár, samkvæmt deiliskipulags- og skuggavarps- og skýringaruppdr. A2F arkitekta ehf. dags. 17. október 2017. Tillagan var auglýst frá 7. nóvember 2017 til og með 19. desember 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Harald Kulp og María St. Finnsdóttir dags. 18. desember 2017, eigendur og íbúar að Eikjuvogi 29 dags. 18. desember 2017, Guðmundur Atli Pálmason og Þórveig Benediktsdóttir, dags. 18. desember 2017 og 56 íbúar og eigendur að Eikjuvogi, Gnoðarvogi og nágrenni dags. 18. desember 2017.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105725 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095547