Vínbar - kaffihús
Týsgata 8
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 617
19. janúar, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 21. október 2016 var lögð fram fyrirspurn Hótels Óðinsvé hf. , mótt. 10. október 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 8 við Týsgötu sem felst í að heimilaður verði rekstur gistiheimilis í flokki II í sex íbúðum á 2., 3. og 4. hæð hússins. Einnig er lögð fram greinargerð Bjarna Hákonarsonar f.h. Hótels Óðinsvé hf. , dags. 30. september 2016. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101736 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024514