breyting á deiliskipulagi
Skógarhlíð 12
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 692
27. júlí, 2018
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 6. júlí 2018 var lögð fram fyrirspurn Landark ehf. dags. 11. júní 2018 ásamt bréfi dags. 11. júní 2018 um að fjölga bílastæðum á lóð nr. 12 við Skógarhlíð um 38 stæði og breyta vesturhluta lóðarinnar í bílastæðalóð, samkvæmt uppdr. Landark ehf. dags. 11. júní 2018. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. júlí 2018.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 27. júlí 2018.

105 Reykjavík
Landnúmer: 107069 → skrá.is
Hnitnúmer: 10059727