breyting á deiliskipulagi
Skógarhlíð 12
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 710
4. janúar, 2019
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Landark ehf. dags. 11. desember 2018 ásamt bréfi dags. 19. nóvember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skógarhlíð vegna lóðarinnar nr. 12 við Skógarhlíð. Í breytingunni felst fjölgun bílastæða á lóð. Einnig er lagður fram uppdr. Landark ehf. dags. 18. nóvember 2018.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir lið 7.5 í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016.

105 Reykjavík
Landnúmer: 107069 → skrá.is
Hnitnúmer: 10059727