breyting á deiliskipulagi
Snorrabraut 56
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 657
10. nóvember, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Finns Björgvinssonar mótt. 7. nóvember 2017 um að fella niður kvöð um umferð/gegnumakstur á lóð nr. 56 við Snorrabraut.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 102534 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018566