breyting á deiliskipulagi
Snorrabraut 56
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 664
12. janúar, 2018
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 17. nóvember 2017 var lögð fram umsókn Richards Ólafs Briem mótt. 13. nóvember 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi Heilsuverndarreits vegna lóðarinnar nr. 56 við Snorrabraut. Í breytingunni felst að hækka húsið um eina hæð og stækka til norðurs um ríflega 13 metra, þrjár hæðir og kjallara, samkvæmt uppdr. VA arkitekta ehf. dags. 10. nóvember 2017. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.
Komi til auglýsingar á breytingu deiliskipulagi, þarf umsækjandi áður að greiða skv. 7.5. gr. gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu nr. 1193/2016.

105 Reykjavík
Landnúmer: 102534 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018566