breyting á deiliskipulagi
Snorrabraut 56
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 622
24. febrúar, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 17. febrúar 2017 var lögð fram fyrirspurn VA arkitekta ehf., mótt. 6. febrúar 2017, varðandi hækkun hússins á lóð nr. 56 við Snorrabraut um eina fulla hæð og aðra inndregna, samkvæmt meðfylgjandi skissu. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.

105 Reykjavík
Landnúmer: 102534 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018566