ósk um samstarf við gerð rammaskipulags
Háskóli Íslands
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 470
29. nóvember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 1. nóvember 2013 var lagt fram bréf skrifstofu eigna og atvinnuþróunar dags. 30. október 2013 ásamt drögum að samkomulagi Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands dags. 30. október 2013 um afmörkun landspilda/byggingarreita, lóðarmörk og nýtingu lóða sem Háskóli Íslands hefur til umráða úr borgarlandi Reykjavíkur á háskólasvæði austan og vestan Suðurgötu, í Vatnsmýri og við Skildinganeshóla. Samningsdrögin eru send embættinu til umsagnar. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju. Ennig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. nóvember 2013.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. nóvember 2013 samþykkt.