Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 3. nóvember 2022 var lögð fram fyrirspurn Arons Snæs Arnarssonar, dags. 21. október 2022, um breytingu á notkun íbúðar merkt 203 í húsinu á lóð nr. 86-94 við Laugaveg. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. nóvember 2022.