málskot
Vesturás 19-23
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 781
10. júlí, 2020
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 3. júlí 2020 var lagt fram málskot Guðmundar Júlíusar Ólafssonar dags. 30. júní 2020 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 26. júní 2020 um stækkun lóðarinnar nr. 19-23 við Vesturás sem felst í að færa lóðarmörk við enda raðhúsið nr. 19, samkvæmt skissu ódags. Einnig eru lagðar fram ljósmyndir. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111518 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025423