breyting á deiliskipulagi
Brautarholt 10-14
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 549
7. ágúst, 2015
Samþykkt
403475
403477 ›
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Sigurðar Halldórssonar mótt. 16. júní 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skipholts 11-13 og Brautarholt 10-14 vegna lóðarinnar nr. 10-14 við Brautarholt. Í breytingunni felst að áður samþykktur byggingarreitur er færður inn á teikningu, nýtingarhlutfall lóðar að teknu tilliti til A, B og C rýma verður 1,43 og bílastæðum er fækkað um 5 úr 53 í 48, samkvæmt uppdr. Glámu-Kím ehf. dags. 16. júní 2015. Tillagan var grenndarkynnt frá 2. júlí til og með 30. júlí 2015. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar

162 Reykjavík
Landnúmer: 209825 → skrá.is
Hnitnúmer: 10122624