(fsp) nýta óútgrafið rými og loka svölum
Gerðhamrar 19
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 368
14. október, 2011
Samþykkt að grenndarkynna
‹ 297576
298912
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Plúsarkiteta dags. 14. október 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hamrahverfis vegna lóðarinnar nr. 19 við Gerðhamra. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit samkvæmt uppdrætti Plúsarkitekta dags. 12. október 2011.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Gerðhömrum 13, 17 og 21 og Dverghömrum 36.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109171 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010311